Keflavík er ekki alveg Keflavík núna, þú skilur.
KR er komið í 2-0 og getur klárað heima fyrir helgi.
KR lætur ekkert á sig fá. Fipast ekki þó það fái á sig 10-0 sprett í Sláturhúsinu.
Varnarleikur Keflavíkur var á tíðum skelfilegur.
Það hjálpar að hafa Marcus Walker. Hann var með stolna bolta í leiknum þó það komi ekki fram á skýrslu.
Það voru smá læti. Það er gaman.
Líka gaman að horfa á Pavel spila þó hann tapi stundum óþarfa boltum.
Það er óvíst að Keflavík vinni einvígið með 23% nýtingu fyrir utan.
Hvaðan kom þetta svægi sem er komið í KR-liðið? Lið með svoleiðis eru hættuleg.
Þau vinna.