Tuesday, February 22, 2011

Hver er þessi James Johnson?


Chicago var rétt í þessu að senda framherjann James Johnson til Toronto í skiptum fyrir valrétt í annari umferð. Johnson þessi er, því miður fyrir hann, einna þekktastur fyrir að búa til þetta huggulega veggspjald með LeBron James í úrslitakeppninni í fyrra.