Wednesday, January 12, 2011

Hraðaupphlaup


Ágætir íþróttamenn þarna hjá Sixers. Nýta sér það í þessu skemmtilega hraðaupphlaupi gegn Pacers. Reglan er að hlaupa eins og fætur toga og kasta boltanum fast í gegn um netið - helst svo hann hæfi hvíta manninn líkt og í dæminu hér fyrir neðan.