Miami er 21-1 í síðustu 43 dögum. Þar af búið að vinna tólf í röð á útivelli.
Cleveland er 1-20 á þessum sama tíma. Tíu töp í röð, einn sigur og svo önnur tíu töp í röð. Cleveland hefur unnið einn leik síðan 27. nóvember. Þetta er bara fáránlegt. Ekkert eftir annað en að sækja kindabyssuna á Cleveland. Ætli Dan "Comic Sans" Gilbert sé enn að spá í að vinna titil á undan LeBron?