Tuesday, January 11, 2011

Cloverfield


Blake Griffin er annað hvort að fara að skjóta heimildamynd um grágæsir eða taka upp troðslurnar sínar frá frumlegu sjónarhorni. Útkoman gæti orðið eitthvað í líkingu við kvikmyndina Cloverfield.