Thursday, December 30, 2010

Góðir Áhorfendur: Flautukarfa Ársins 2010


Það fá allir eitthvað fyrir sinn snúð í NBA deildinni. Líka hræðileg lið eins og Sacramento Kings. Menn skora ekki svona flautukörfur úti á skólavelli þó þeir reyni það 30 sinnum. Bókaðu þessa frá Tyreke Evans í topp 10 tilþrif vetrarins. Lygilegt efni. Þessi leikur er svooo fallegur að við gætum grátið.