Saturday, November 6, 2010

Tryllt laugardagskvöld á RÚV


Þú veist að þú lifir á brúninni ef þú ert heima hjá þér á laugardagskvöldi og horfir á bíótvíhöfða á Rúv sem kallast "Karlar í krapinu" og "Á hálum ís." Allt að verða vitlaust í Efstaleitinu.