Sunday, November 14, 2010

Níuþúsund


Fyrir nákvæmlega 20 árum síðan gaf Magic Johnson stoðsendingu númer 9000 á ferlinum.

Hann var annar maðurinn í sögunni á eftir Oscar Robertson að ná þeim áfanga.

9000. stoðsendingin kom í eins stigs tapi Lakers gegn Phoenix í Forum höllinni.

Það eru 46 ár síðan Bob Pettit varð fyrsti maðurinn í NBA til að skora 20000 stig á ferlinum.

Ron Artest á líka afmæli í dag (13. nóv).