Svo virðist sem áhangendur Chicago Bulls fái ekki að sjá nýja kraftframherjann sinn fyrr en í desember. Carlos Boozer datt heima hjá sér og handarbrotnaði. Sagt er að meiðsli sem þessi taki um átta vikur að gróa.
Ef við miðum við hvað Boozer er lengi að ná sér t.d. af tognun aftan í læri, myndum við ekkert gera ráð fyrir kappanum á þessu ári ef við værum stuðningsmenn Bulls.
Það er alltaf dálítið áhugavert þegar íþróttamenn meiðast illa á heimilum sínum. Sérstaklega ef það eru grunsamleg meiðsli. Lestu bara greininguna hér fyrir neðan.
What is a fifth metacarpal fracture?
The metacarpals are the long bones in the hand. The fifth metacarpal is the bone in the hand that attaches to the pinky finger. A fracture is a break in the bone.
How does it occur?
A fifth metacarpal fracture usually occurs from hitting a hard object with your fist. That is why it is also called a boxer's fracture. It can also occur from falling onto your hand.