Wednesday, April 14, 2010

Allt á suðupunkti í kvöld


Í kvöld fer fram lokaumferðin í NBA deildinni. Spennan í Vesturdeildinni er rosaleg, þar sem enn geta orðið gríðarlegar sveiflur í töflunni á lokakvöldinu.

Það eina sem liggur fyrir er að meistarar LA Lakers (1) fá það erfiða verkefni að mæta Oklahoma City (8) í fyrstu umferðinni.

Allt annað er upp í loft og innbyrðisviðureignir gætu skorið úr um niðurstöðuna einhverjum tilvikum. Það er tvíhöfði á NBA TV.

Charlotte-Chicago 0:00
Utah-Phoenix        2:30

Leikir kvöldsins
Staðan í deildinni fyrir lokaumferðina

Hér fyrir neða ná sjá hvernig málin geta þróast í vestrinu í kvöld:

Dallas will be seeded:

No. 2 if Mavericks win vs. Spurs or Jazz lose to Suns
No. 3 if Mavericks lose and Utah wins

Utah will be seeded:

No. 2 if Jazz beat Suns and Mavericks lose to Spurs
No. 3 if Jazz beat Suns, Mavericks beat Spurs
No. 5 if the Jazz lose to the Suns

Denver will be seeded:

No. 4 if Suns beat the Jazz
No. 5 if Jazz beat the Suns
Denver wins the Northwest Division if the Jazz lose tonight

Phoenix will be seeded:

No. 3 if the Suns beat the Jazz
No. 4 if Suns lose to the Jazz

Portland will be seeded:

No. 6 if Blazers win OR Spurs lose
No. 7 if Blazers lose and Spurs win

San Antonio will be seeded:

No. 6 if Spurs win and Blazers lose
No. 7 if Spurs lose OR Blazers win