Ritstjórninni hefur borist harðort bréf sem virðist hafa lekið út í helstu fjölmiðla landsins í kvöld. Það er ekki á hverjum degi sem fjölmiðlar komast með jafn afgerandi hætti inn í atburðarás íslenskra stjórnmála, en hér er á ferðinni mál sem að margra mati varðar við þjóðaröryggi. Smelltu á myndina til að stækka hana, en tekið skal fram að NBA Ísland birtir þetta bréf án allrar ábyrgðar