Monday, March 29, 2010

Hvar varst þú þennan dag árið 1990?


Þegar þetta er skrifað eru nákvæmlega 20 ár síðan Michael Jordan átti sinn besta stigaleik á ferlinum þegar hann sallaði 69 stigum á Cleveland Cavaliers. Þú getur rifjað það upp, eða séð það í fyrsta skipti, með því að skoða myndbrotið hér fyrir neðan.