Við vorum að henda inn marsdagskránni á NBA TV. Hana má finna í tenglinum hérna hægra megin á síðunni.
Það góða við mars er að um miðjan mánuðinn er skipt yfir á sumartíma í Bandaríkjunum og þá færist blessuð klukkan fram um klukkutíma.
Þannig hefjast fyrstu leikir í NBA klukkan 23:00 að íslenskum tíma í stað miðnættis áður. Það er vor í lofti gott fólk.