Monday, February 15, 2010

Dwyane does Dallas... again


Al-Stjörnu leikurinn fór fram í nótt fyrir framan mesta fjölda áhorfenda nokkru sinni í sögunni, 108,713 manns. Þeir kunna þetta þarna í Dallas.

Leikurinn var góð skemmtun og það var Dwyane Wade sem stal senunni og var kjörinn leikmaður kvöldsins. Ekki í fyrsta skipti sem hann er kvalari Dallas-búa.

Við þurfum ekki að hafa mörg orð um þetta. Kíktu á tilþrifin í myndbandinu hér fyrir neðan.