Þetta er mamma hans Bradley Beal hjá Washington Wizards. Og nei, við vorum ekkert að fótósjoppa hana eða nafnið hennar. Hún heitir í raun og veru
Besta Beal. Það er ekki hægt að skálda svona! Hún er dálítið stórskorin blessunin, en líklega með Besta nafnið í bransanum. Þetta er efniviður í orðaleikjabrandara héðan og til ársins 2068. Svona eins og að pæla í því hvort gárungarnir kalli fjölskylduna
Besta Flokkinn...