Friday, August 2, 2013

Ólæti hjá Ehlo


Það hefur aldrei verið auðvelt að vera Greg Ehlo. Það vita þeir sem fylgdust með körfubolta á níunda áratugnum. Það var eins og það væri uppáhaldsáhugamál Michael Jordan að niðurlægja hann. Og nú fréttist af heimiliserjum hjá Ehlo-fólkinu. Okkur datt í hug þetta lag þegar við lásum þetta.