Tuesday, August 20, 2013

NBA netverslun


Nú geta NBA áhugamenn á Íslandi eignast treyjur með uppáhalds leikmönnum sínum. Okkur barst ábending um þetta og máttum við til með að koma henni áleiðis. Athugið að þetta dæmi er ekki á okkar vegum og við berum því enga ábyrgð á þessu. Erum aðeins að vekja athygli á þessu.