Saturday, August 3, 2013

James Hetfield er fimmtugur í dag


Tónlist hans er að finna á öllum betri heimilum og því er ekki úr vegi að fagna stórafmæli hans með því að skella einhverju hressu með Metallica á fóninn. Við stingum upp á Phantom Lord af Kill´em all eða The Frayed Ends of Sanity af Justice for all. Til lukku, James. "Yeaaaaah!"