Tuesday, August 27, 2013

Einlægur Anderson


New York bakvörðurinn Kenny Anderson varð fyrir óskemmtilegri reynslu þegar hann var ungur maður og hefur ákveðið að deila henni með okkur.