Strákarnir á Daily Thunder, stuðningsvef Oklahoma City Thunder, sitja ekki með hendur á pungnum þó lítið sé í gangi í deildinni um þessar mundir. Þeir hafa nú tekið saman fimmtán fallegustu troðslurnar í sögu félagsins - bara fyrir ykkur.
Kíktu á það hér.