Wednesday, July 24, 2013

Karl Malone og Kúrekar Helvítis


Í tilefni af fimmtugsafmæli Karl Malone er ekki úr vegi að rifja upp hversu óstöðvandi hann var bæði á opnum velli og á blokkinni. Það skemmir svo ekki fyrir að láta bestu hljómsveit allra tíma halda uppi stuðinu á meðan. Mögnuð syrpa. Hækkið og njótið.

Uppfært: Malone er ekki sá eini sem á afmæli, heldur vill svo skemmtilega til að í dag eru nákvæmlega 23 ár síðan Pantera gaf út plötuna Cowboys from hell. Titillag plötunnar er hérna fyrir neðan undir troðslum frá Karl Malone. Gaman.