Thursday, July 11, 2013

Joakim Noah skoraði mark og hataði það alveg


Miðherjinn skemmtilegi Joakim Noah hjá Chicago Bulls skoraði þetta laglega mark í góðgerðaleik á vegum Steve Nash. Eins og sjá má á fagnaðarlátunum, var Noah að hata þetta allt saman.