Wednesday, July 31, 2013

Chris Mullin hefur verið til í hálfa öld


Draumaliðsmaðurinn broddaklippti Chris Mullin varð fimmtugur í gær eins og karfan.is/Ruslið greindu frá. Því þótti okkur upplagt að henda hér inn nokkrum skemmtilegum myndum af kappanum, sem einhverjar fengu að líta dagsins ljós í liðnum okkar Mullin-mars á sínum tíma. Til hamingju með daginn, Mully.