Thursday, May 9, 2013

Stay classy, Miami


Svo er sagt að NBA leikmenn séu ólátabelgir. Einhver hefði kjálkabrotið þessa belju, sem gerir allt nema slá Joakim Noah til að ögra honum. Hún hagar sér eins og Íslendingur í athugasemdakerfi.
Ef Noah hefði svo mikið sem horft í áttina til hennar, hefði hún farið í mál við hann og unnið.
USA! USA! USA!






















Líka gaman að sjá hvað starfsmaður á plani við hliðina á fólkinu hefur gríðarlegar áhyggjur af þessu.

Viðbót 9/5:

Fylgismaður glyðrunnar var litlu skárri. Hann lét sér ekki nægja að öskra á Joakim Noah, heldur sendi hann Taj Gibson líka tóninn þegar hann fór brjálaður af velli eftir viðskipti við slaka dómara leiksins. Sjáum að þetta viðrini er ekkert gáfulegra en kerlingarskassið.

Takið aftur eftir því hvað starfsmaður á plani er að hafa GRÍÐARLEGAR áhyggjur af þessu öllu saman. Þvílíkt sauðnaut.