Monday, March 4, 2013

X-maðurinn


X-maðurinn, Xavier McDaniel verður fimmtugur þann 4. júní í sumar og við tökum hérna forskot á sæluna með því að birta nokkrar myndir af honum. X-maðurinn er sannarlega einn af þessum költleikmönnum níunda áratugarins og við vitum fyrir víst að hann á sér marga aðdáendur á klakanum. Sjáðu bara öll lækin...