Það var vintage kvöld hjá Bucks í kvöld. Við vorum búin að vara ykkur við því að eitthvað svona yrði uppi á teningnum í NBA í vetur, en þá plana nokkur lið að fara niður í geymslu og ná í 90´s búningana sína. Í sumum tilvikum er þetta ekki tilhlökkunarefni hjá leikmönnum, enda útlitið á búningunum mjög misjafnt. Hvað finnst þér til dæmis um þessa?