Tuesday, February 5, 2013

Tæknivilla á dómarann




Öfgafullar dansæfingar dómara á borð við þessar ættu aldrei að sjást á körfuboltavelli. Leikmenn fá tæknivillur og háar fjársektir ef þeir baða út höndunum með þessum hætti. Hér er dómarinn að haga sér eins og fífl - alveg eins og fáráðurinn sem hann var að reka af velli. Lítill munur á þessu í okkar augum.