Það var sannkölluð flugeldasýning í Portland í nótt, þar sem LaMarcus Aldridge fékk að eiga síðasta orðið (eða síðustu tvö orðin). Sumum fannst það skrítið að við settum Aldridge í lið Vesturdeildarinnar fyrir Stjörnuleikinn á dögunum. Þeim er sérstaklega bent á að horfa á þetta.
Það er eitthvað við leiki Dallas og Portland undanfarið...