Saturday, December 22, 2012

Tæknivillurnar


Hér er skilti sem sýnir atkvæðamestu menn deildarinnar í tæknivillum. Óljóst hvort tæknivillurnar sem Carmelo Anthony fékk í gærkvöld náðu inn á þetta skilti sem sjónvarpsmennirnir í Los Angeles buðu upp á.