Sunday, December 23, 2012

Heimsendir


Mörg ykkar hafa eflaust hlegið af spádómnum fræga um heimsendir á árinu 2012. Hélduð þið virkilega að þetta yrði bara ein sprenging og búið?

Nei, þessi heimsendir verður miklu miklu hræðilegri en það. Hann gerist hægt og rólega og er meira að segja byrjaður, það hafa bara ekki allir tekið eftir því.

Við höfum tekið eftir því og erum farin að þjást gríðarlega. Svo mikið að við erum að verða hætt að geta horft á körfubolta.

Dömur og herrar, við kynnum, heimsendir, 2012: