Chris Paul náði þeim áfanga í nótt að gefa 5000. stoðsendinguna sína í 510. leiknum sínum á ferlinum. Paul er á svipuðu róli og bestu sendingamenn sögunnar og hér fyrir neðan sérðu skilti sem sýnir okkur þá leikmenn sem voru fljótastir að ná í 5000 stoðsendingar á ferlinum.