Tuesday, September 4, 2012

Þegar Robert Parish var yngri


Hvort sem þú trúir því eða ekki, var Robert Parish einu sinni aðeins yngri en hann er í dag. Hér er mynd af kappanum þegar hann lék með Golden State Warriors. Þá var hann stundum sakaður um leti. Það breyttist þegar Celtics stal honum. Tæpum tveimur áratugum síðar var hann orðin goðsögn.