Dirk Nowitzki er ekki vanur að hafa hátt um hlutina.
Nú greina fréttamiðlar frá því að hann hafi skellt sér til Afríku og gengið að eiga unnustu sína Jessicu Olson í heimalandi hennar Kenýa.
Eins og myndin ber með sér er sagt að Þjóðverjinn geðþekki hafi farið alla leið með þetta og brúðkaupið hafi verið að hætti heimamanna.
Það er orðin tíska að gifta sig árið 2012.