Tuesday, June 26, 2012

Stjörnulið Cons


Nike var ekki merkilegur skóframleiðandi áður en Michael Jordan gekk til liðs við fyrirtækið. Á níunda áratugnum var skemmtilegt skóstríð í gangi í NBA og eins og þú sérð á þessari eftirminnilegu mynd, varstu sekkur ef þú spilaðir ekki í Converse - sama hvað Michael Jordan sagði. Það vantar tæknilega menn í tvær leikstöður í þessu liði hérna fyrir neðan, en við myndum ekki veðja á móti því.