Saturday, June 23, 2012

Scott Brooks er heiðurspiltur


Það má vel vera að Scott Brooks hafi látið í minni pokann í þjálfaraeinvíginu í úrslitunum. Það má vel vera að samningur hans verði ekki framlengdur hjá Thunder.

Það má líka vel vera að hann hafi vitað af myndavélinni þegar hann hélt þessa ræðu. Hún er samt skemmtileg og það er klassi yfir Brooks. Hann má eiga það.