Wednesday, June 20, 2012

Draumaliðið


Reyndu endilega að sjá nýútkomna heimildamynd NBATV um Draumalið Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992. Lið þetta er oft kallað besta hópíþróttalið sem sett hefur verið saman og það er líklega ekki langt frá sannleikanum. Með smá klókindum á að vera hægt að finna þessa skemmtilegu mynd á youtube.