Okkur barst þetta skemmtilega skjal sem sýnir hve misjafnlega liðum hefur gengið frá því um Stjörnuhelgina. Þarna má sjá að lið eins og Phoenix, Boston og Utah hafa verið á fínu róli á þessum tíma, meðan lið eins og Portland, LA Clippers og Dallas hafa verið í erfiðleikum. Smelltu á myndina til að stækka hana.