Monday, March 5, 2012

Serge Ibaka fær körfubolta í höfuðið


Serge Ibaka fær ekki andlitsmeðferðir daglega, en Josh Smith gaf honum eina hressa á dögunum. Taktu eftir því hvað Georgíumanninum Zaza Pachulia leiðist þetta bara ekki neitt. Er þetta ekki eitt fallegasta hljóðið í náttúrunni? Klonk!