Sunday, March 18, 2012

Gallo heldur að hann sé Larry Bird


Það er stundum dálítið gaman að fylgjast með Danilo Gallinari spila körfubolta. Vissi raunar ekki að hann ætti það til að gefa svona fallegar sendingar. Hér fyrir neðan eru tvö sýnishorn úr sömu vikunni.