Sunday, February 5, 2012

Ástþór bauð Scola upp á bókstaflega andlitsmeðferð


Fyndið. Það er svo stutt síðan við vorum að lesa frásögn af Kevin Love traðkandi á andlitinu á mótherja sínum. Hvort það var þegar hann var í mennta- eða háskóla, skiptir ekki öllu máli.

Það er vafalítið hundleiðinlegt að spila á móti honum Luis Scola, en hér gengur Ástþór full langt. Svona má ekki gera og pilturinn fær líklega sekt og leikbann fyrir þessi tilþrif sín.