Wednesday, December 7, 2011

Rifinn Fisher


Hann er kannski ekkert unglamb lengur hann Derek Fisher, en fólk úti á götu myndi líklega trúa honum ef hann segði því að hann væri atvinnuíþróttamaður. Sæmilega rifinn pilturinn. Verið dulegur að æfa í sumar og haust eins og venjulega.