Og hefur aldrei verið í betra formi.
Þetta hefði verið sjúkasti brandarinn í bókinni ef einhver hefði sagt hann árunum 2000-2006, en svona er nú lífið skrítið.
Hill er búinn að spila 82, 81 og 80 leiki á síðustu þremur tímabilum og hefur aldrei áður á ferlinum náð að spila svona marga leiki á þremur árum.
Samkvæmt lauslegri athugun okkar er hann næstelsti leikmaður deildarinnar á eftir Kurt Thomas, sem varð 39 ára í gær.
Grant Hill spilar ekki 80 leiki í vetur, það er að verða útséð með það. Kannski fáum við aldrei aftur að sjá hann spila í NBA.
Takk, Stern og co.
Þið eruð með þetta.