Wednesday, September 7, 2011

Rusl sem lúkkar vel


Þetta er dálítið smekklegur trailer hjá 2K mönnum, því er ekki að neita.Þessi leikur verður sama ruslið í spilun og forveri hans.

Tölvuleikjaframleiðendur eru auðvitað ekki í bransanum til að búa til spilanlega leiki. Þeir eru í þessu til að græða. Og þá þarf bara að búa til flottan trailer og þá rjúka allir út í búð og kaupa eintak.

Ekki við.