Þetta eru Method Man úr Wu-Tang Clan og framherjinn Anthony Mason sem þekktastur er fyrir að hafa spilað með New York Knicks. Myndin er frá vetrinum 2000-2001 þegar Mason lék með Miami Heat. Var þá með skáp við hliðina á Brian Grant eins og sjá má á myndinni. Annars var nokkuð
skemmtileg blanda af leikmönnum í þessu aldamótaliði Heat.