Thursday, August 18, 2011

Draumaandstæðingar Shaq í hringnum


Shaq hefur gaman af bardagaíþróttum og hér segir hann okkur hvaða kappa hann væri til í að berjast við. Vitum ekki með ykkur, en við myndum borga hátt verð fyrir að sjá þessa bardaga. Eða hefðum viljað sjá þá - sumir af þessum körlum eru nú komnir aðeins á aldur fyrir áflog. Áhugavert að þetta eru allt framherjar, nema Ainge auðvitað. Shaq nefndi ekki Scott Skiles til sögunnar, enda eru þeir búnir að slást.