Wednesday, June 15, 2011

DeShawn Stevenson drekkur áfengi


Svona lítur DeShawn Stevenson út þegar búið er að handtaka hann, ráfandi um ofurölvi.





























Og svona lítur hann út á prófílmyndinni sinni á helstu körfuboltasíðum.
























Er óhætt að áætla að hann hafi verið drukknari þegar prófílmyndin var tekin?