Sunday, March 6, 2011

Til hamingju Snæfell


Snæfell sinnti sínum erindum á útivelli á leiðinni að titlinum í fyrra, en eitthvað segir okkur að Hólmarar sætti sig við að vera með heimavallarréttinn alla leið í vor. Til lukku með þetta Hólmarar.