Thursday, March 24, 2011

Ryan 209


Sú staðreynd að Grindavíkurliðið sé fallið úr leik í úrslitakeppninni þýðir auðvitað að við fáum ekki að sjá meira frá Ryan Pettinella í bili. Þar fer eftirtektarverður leikmaður. Hrikalegur í vexti og kjötaður, plássfrekur í teignum og með frekar óhefðbundinn í skotstíl svo ekki sér meira sagt. Það tók okkur nokkra stund að átta okkur á því á hvern (eða hverja) hann minnti okkur, en það kom fyrir rest.