Wednesday, March 16, 2011

Mullin Mars


Það var fátt fallegra en að sjá Chris Mullin jarða þrist.
Eitthvað sérstakt við það að sjá örvhenta menn skjóta
og þar er Mullin í sérstöku uppáhaldi. Fegurð.