Tuesday, February 22, 2011

Klifu Miami-menn Bakbrotstind?


Einhver hefði eflaust beðið þá Chris Bosh og Dwyane Wade um að fá sér herbergi saman, slík virtist hrifning þeirra vera þegar þeir sáu heimamanninn Kobe Bryant sturta þessari huggulegu troðslu.

Nú eru þeir Bosh og Wade liðsfélagar í Miami, svo óhætt er að leiða líkum að því að þeir hafi verið saman á herbergi. Plottið þykknar, gott fólk. Svona er gaman að taka þátt í Stjörnuleiknum.